Svefnvenjur

Held að börn sofi yfirhöfuð of lítið hér á landi, finn það bara á mínum grísum að þær eru ómögulegar ef þær fá ekki sinn 10-11 tíma svefn á hverri nóttu.   Þurfa helst að vera komnar í rúmið klukkan 20 til að vera nokkuð sprækar klukkan 7. 

 


mbl.is Forráðamenn hvattir til að gæta þess að börn fái nægan svefn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

öss segðu verst að ég þarf 10 til 12 tíma svefn á sólahring líka, verst að ég fer aldrei að sofa fyrr en um miðnætti og þarf því að sofa til hádegis, en samt að mæta í vinnu kl 8, þetta er óttalegt púsl og púl hehehe

Auja (IP-tala skráð) 4.9.2007 kl. 20:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband