Skandall

Já, alltaf eru skólamálin í brennidepli.  Allir vita af vandamálinu, en enginn gerir neitt í því!  Hvað þarf eiginlega að gerast í þjóðfélaginu svo að kennarar og annað skólastarfsfólk fái sómasamleg laun?

Þegar stórt er spurt er fátt um svör!


mbl.is Skólastjórar segja ekki lengur hægt að halda úti lögboðinni kennslu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Já þetta er vandamál, bæði í leikskólum og grunnskólum...enda segi ég afspurð hvað ég sé að læra..."ég er að læra að verða sjálfboðaliði"

Virðist bara vera þannig að fólk talar og talar að það þurfi að gera eitthvað í þessu, en svo gerist aldrei neitt að ráði.  Kannski ekki skrítið að besta vinkona mín sem er útskrifaður grunnskólakennari vinnur í Latabæ að sjá um mötuneytið fyrir meira en helmingi hærri laun en hún fékk þegar hún var að kenna og tala nú ekki um helmingi minni vinnutíma. 

Þetta er skandall og svo eigum við að heita velmegunarþjóðfélag og það sorglegasta við þetta, er að ég las um daginn að Ísland eyddi næstum mest alra þjóða í menntamál...hvað segir það okkur? 

Dóra (IP-tala skráð) 23.10.2007 kl. 15:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband