Bloggfrslur mnaarins, desember 2006

Gleileg jl og ramt, takk fyrir allt etta gamla!

Jja, a mtti halda a maur hefi ekki veri fr fr vinnu undanfarna viku, en g held a a hafi sjaldan veri eins miki a gera hj mr. Jlin voru fn, miki ti og auvita hef g ekki grennst um eitt gramm frekar en fyrri jl, en svona eru jlin! Vorum me flk mat hj okkur jladag og frum svo jlabo annan jlum. Erum a fara jlaball me stelpurnar morgun og svo beinu framhaldi af v jlabo, svo a a verur ng vi a vera um helgina. Svo nttrulega sprengjudagur (eins og Eliza kallar hann) sunnudaginn, svo a verur ktt kotinu, srstaklega hj hsbndanum og Elizu, eim finnst einstaklega gaman a sprengjunum, hn a horfa , hann a kveikja ! Aldrei a vita nema a maur reki inn nefi eins og eitt ea tv part um nttina,fer eftir reytustiginu okkur!

Vi mgur erum bara bnar a vera a dlla okkur heimahrna rlegheitunum milli jla og nrs, hfum fengi gesti kaffi og svo veri aperla saman og leika okkur hrna heima. Veri hefur n ekki veri upp marga fiska svo a vi hfum n lti fari t, en vonandi kemur betri t von brar. tlum a fara sm bjarrnt dag, kkja nokkrar bir og versla ramtasteikina, ver a fara a kvea mig hva g tla a hafa matinn, gengur illa a taka kvrun!

Amlisbarn dagsins er hann Karl tengdafair minn, vi skum honum innilega til hamingju me daginn!


Jlagjf...

c_documents_and_settings_administrator_my_documents_new_pregnant.jpg
...heldur betur vnt jlagjf hj essari konu, g hef oft velt v fyrir mr hvernig hgt er a vera ltt n ess a finna fyrir hreyfingum og rum einkennum. Svei mr ..., kannski er g ekki svona framst af hreyfingarleysi og ofti, kannski er g bara bin a vera leynilega ltt sustu rin, mhahahaha, W00t
mbl.is tti barn n ess a vita a hn vri barnshafandi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Flutt!!

Jja, eru vi loooksins flutt. Allt ri og sti, vi enn a koma okkur fyrir og a fylla alla skpa af draslinu okkar. Gengur illa a henda, en a er alltaf eitthva smotter sem a fr a fljta haugana. Bara ca. 3000 kassar sem eftir a taka uppr, en tli etta hafist ekki bara sm saman, nokkrir kassar kvldi. N arf maur vst a fara a huga a jlunum, skrifa jlakortin, kaupa gjafirnar og versla jlamatinn. Vi erum bin a skreyta smvegis, aldrei a vita nema a eitthva meira btist vi nstunni. En a er bara gaman a essu llu saman, allir alslir me a vera komnir nja hsi. J, og heimilisfangi, a er smaskrnni fyrir sem a eru a skrifa jlakortin! Happy


Eins og ur sagi...

...hva er a!!!!! Frown
mbl.is Krur n fyrir naugun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hvaa strstjrnu lkist g?


jahrna aftur...

c_documents_and_settings_administrator_my_documents_my_pictures_xwind.jpg

...j, hugmyndaflugi alveg a drepa mann essum titlum hrna. Var bara a kommenta essa frtt, srstaklega eftir a Jn Fannar hringdi mig an og sagist hafa lent essu veri morgun. Hann var reyndar staddur flugvl leiinni fr London til Glasgow og stuttu eftir flugtak a tekur vlin ga dfu nirvi me tilheyrandi kyrr og minn maur hefur eflaust svitna vel og lengi v a hann sagist hafa komist nlgt v a gera sig! ff, mann alveg hryllir bara vi tilhugsuninni, g er a hugsa um a setja hann farbann hr eftir!!! Hlekkja hann bara heima! tli a s banna samkvmt lgum? hmmmmm...

Annars gerist essi atburur ekki svo kja langt fr eim sta sem a vi bjuggum , svona ca. arnsta hverfi. Rtt hj sptalanum sem a stelpurnar fddust og eiginlega mitt milli Harrow og South Hampstead, en vi bjuggum bum stum. Ekki hefur n veri gaman a lenda essu, pjff, en samt, hsin arna eru ekki bygg eins og slensk hs, akflsar, einfalt gler og ess httar. Veur sem a eir kalla frviri, kllum vi einfaldlega slagviri, allavegna er a samkvmt okkar reynslu. ( sjaldan sem a a gerist a a komi rok og rigning sama tma) a rignir afturmti stundum heldur meira en vi eigum a venjast hr. ( logni) En g er alveg me skringuna essu. eir bara klra alla rigninguna tveimur tmum mean hrna rignir sama magn heila viku!! ja, a svona sirka...hehehe


mbl.is Einn slasaist alvarlega og 150 hs skemmdust hvirfilbyl London
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Jahrna...

c_documents_and_settings_administrator_my_documents_my_pictures_learning-math-2-2-4.gif
...g er n bara svo slj a svona hluti skil g aldrei almennilega.  oktber var maurinn dmdur 5 ra fangelsi fyrir naugANIR, en samt nr hann a nauga konu sustu viku!!  g hefi haldi a eftir a bi er a dma flk fangelsi fleiri fleiri r fyrir margar nauganir, fari a fangelsi og sitji af sr dminn.  etta snir bara hversu sljr fattarinn mr er, hann sr 2 + 2 = 5, sem samkvmt lgmlunum, stemmir ekki.
mbl.is Gsluvarhald vegna gruns um naugun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Heimurinn versnandi fer!

c_documents_and_settings_administrator_my_documents_my_pictures_child.gif

Persnulega finnst mr a foreldrar ttu a vera aeins duglegri a skammta tma barna sinna tlvunni! Ekki meira en 1 tma dag fyrir brn yngri en 10 ra og mest 2 tma dag fram a fermingu - og aldrei a vera me tlvuna lokuu svi, eins og svefnherbergi barnsins. a er bara eli barna a efa uppi efni sem a eim er ekki tla! Srstaklega ef a au hafa heftan agang a internetinu. Eins er n ng um eineltisml og fflalti sem a fara gegnum bloggsur og MSN hj essum greyjum. En etta er bara mitt lit, hugsa a a su alls ekki allir sammla mr! En samanber essi frtt hr a nean, etta getur allt fari rbndunum ef a ekki er rtt haldi spunum!


mbl.is Lgregla kllu til vegna tlvunotkunar unglinga
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband