Bloggfrslur mnaarins, mars 2006

Af jarafrum og rum frum!

Fr jarafr gr - ein lengsta jarafr sem a g hef veri vistdd, fr fram tveimur tungumlum svo a allt var tvteki. Legstaur mannsins var allavegna s einn fallegasti sem a g hef s - Fossvogskirkjugarinum niur vi sjinn me frbrt tsni, og hvli hann n frii manngreyi a ttingjar hans hi n str me lgfringum um skiptingu arfsins - eins gott a blanda sr ekki of miki etta strskrtna ml!

Eftir jarafrina skelltum vi Karen okkur kaffihs og fengum okkur sbinn hdegismat, rltum san ga verinu mibnum og enduum Inglfstorgi me einn feitan brauformi - namm namm, veri Reykjavk gr var alveg rosalega gott, svona sdagur!

egar g var Reykjanesbrautinni, leiinni heim, a hringdi Jn Fannar mig og bau mr me sr t fstudaginn eftir viku, a v gefnu a vi fengjum pssun, annahvort til New York ea Boston og g var farin a hlakka geveikt til. En svo dag a kom smtal fr honum um kaffileiti - hann arf a vera Glasgow mnudaginn, svo a nna er hann leiinni t flugvll og er a vonast til a n til Boston ur en vlin hans fer aan kvld, kemur hann fyrramli hinga til lands - en a er svo sem ekkert komi hreint enn hvort a hann ni essu flugi - hann arf fyrst a n flugi fr San Fran til a komast til Boston tka t. etta kemur allt ljs 0

Stefnan er annars tekin hfuborgina morgun. Eitt afmli/innflutningspart sem a arf a fara anna kvld og eitt stk. fermingarveisla sunnudaginn. Svo a stelpurnar tla a gista hj Mju mmu og g og kannski Jn Fannar gistum einhversstaar - lklegast hj frnku minni streignakonunni 0

annig er n staan mlunum dag. Vi stelpurnar erum a passa hana Kamillu fram eftir kvldi, vorum a koma af vdeleigunni og erum a bora pizzu - til hvers eru fstudagskvld til annars?

sa Bvarsdttir er 8 ra dag - vi skum henni innilega til hamingju me daginn! 0


Matur og meiri matur...

ff, gengur heldur illa ahaldinu essa dagana - g er bara ssvng essa dagana. Og ll rtna fokin t veur og vind! 0 En maur verur a fara a taka sig rlti , g veit a alveg, gengur bara illa a komast aftur grinn, er alltof g vi sjlfa mig!

En hva um a, Rm var ekki sigru einum degi!

Annars mest lti a frtta af okkur essa dagana - lfi gengur einhvernveginn sinn vanagang bara - bndinn kominn hljuna San Fran mean vi norpum hrna kuldanum og norangarranum. Hvenr tlar eiginlega a hlna essu skeri hrna eiginlega - nna sakna g eiginlega a vera ti ga verinu London, a a hafi snar slmu hliar hva skordraflru varar. En a er allavegna hltt inni, og hsi heldur bi vatni og vindi.

jja, nenni ekki a blara meira um ekki neitt hehehe 0


Grasekkja n...

...jja, bndinn flaug an til das USA og verur ar fram yfir nstu helgi. Stefnan hj honum var tekin Minneapolis nna ar sem a hann skiptir yfir vl til San Fransisco me millilendingu Denver. Voalega skemmtilegur slarhringur framundan hj honum ea annig. Verur San Fran fram /fram yfir helgi og er stefnan tekin Boston eitthva fram nstu viku - brjlu fundarhld framundan hj honum. Af essum orskum kemst hann ekki jarafrina sem a hann tti a vera fimmtudaginn, en tli g fari ekki fyrir hans hnd. Svo nr hann nokkrum dgum heima ur en hann verur a rjka t aftur......endalaus feralg drengnum, tti a lta hann bja mr me einhverntmann, g gti alveg eytt sm tma einu ea tveimur mollum ea svo!

Anta er bin a vera veik alla helgina, me han hita og pirring, mig grunai eyrnablgu, var san me hana an hj hls, nef og eyrnalkninum, og j j, hn er me bullandi eyrnablgu stelpan og komin pensilln, nnur eyrnablgan remur vikum! a er lka bi a bka hana rr og nefkirtlatku lok aprl, a ekki af eim a ganga systrunum.

Frum ga heimskn til mmu dag og erum nna mat hj mmmu, maur verur a finna sr eitthva til dundurs egar maur er svona einn heima alltafhreint he he he.


Gur dagur...

...a minnsta kosti enn sem komi er, og g efast um a hann geti versna nokku r essu! 0 Fengum ga gjf dag sem eftir a koma sr vel sumar svo a takk krlega fyrir okkur - eir taka a san til sn sem a eiga a!

Leiksklinn hafi samband vi okkur fyrradag og vildi fra Elizu yfir nja leikskladeild fr og me mnudeginum. Vi vorum ekkert hrifin af v og sgum okkar skoun v, barni er loksins a festast sessi essari deild, etta er ekki nema riji leiksklinn rmu ri, v a aprl fyrra fr hn af snum gamla leikskla yfir njan og svo byrjai hn essum gst. g hefi kannski sagt j ef a a vru fleiri a fara yfir ara deild, en nei, hn tti a vera s eina. Hn kemur til me a fara yfir ara deild gst, en fer allur hpurinn og ein fstra me eim - mr finnst ekki rtt a taka hana fr llum vinum snum einu, a er ekki nema 2 vikur san a str hpur af deildinni hennar fluttist ara deild (miklar breytingar leiksklanum, bi a fjlga um 2 deildir) og ar meal voru 2 gar vinkonur hennar. Eliza er orin elst sinni deild, enda afmli janar - en hennar deild eru brn fdd 2002 - sem a koma san til me a vera flest me henni skla egar hn byrjar skla. Allavegna, hn verur fram Hl fram sumar, flytur hn Kot SAMT hinum krkkunum. og ekki or um a meir! Anita fr vonandi plss jl, ef ekki, gst egar vi komum r frinu. Hefi samt helst vilja vera bin me hana algun ur en vi frum fri, v a g ver sumarfri og dagmamman verur fri. Sjum til hvernig a fer allt saman.

sk Traustadttir afmli dag og er orin 1. rs - vi skum henni a sjlfsgu til hamingju me daginn! 0

Fjrfestum pskaeggjum handa stelpunum gr Bnus - Eliza var alveg egar hn s alla staflana af eggjum og var ekkert sm fljt a velja sr eitt - me bleiku blmi og appelsnugulum unga.

Helgin stefnir rlegheit og leti - sm tiltekt og vottasyrpa svona innmilli 0


Viburarkur slarhringur!

a m me sanni segja a slarhringurinn 22. mars - 23. mars gleymist ekki br. etta er binn a vera einn furulegasti slarhringur lfi okkar. Fer flugvllinn a skja vinkonu okkar, seti vi dnarbe vinar okkar gjrgslu, dotti inn atburarrs sem a okkur grunai ekki a vri til alvrunni, heldur bara eitthva sem a maur sr bmyndum ea Jerry Springer, vakna um mija ntt vi "eitthva" og fengi svo sterka tilfinningu fyrir v a n vri hann dinn aeins til a f smhringingu 5 mntum seinna sem a stafesti a - og svo lauk essum 24 tmum me sprengjufrttum tengdum fjlskyldunni. g segi n bara ekki anna - hva nst? Sem betur fer var vinnudagurinn strtindalaus - hefi ekki komi mr vart ef a eitthva hefi gerst ar!

Fyrir utan ennan skrtna slarhring er allt barasta vi a sama hrna - held g - er hlf mevitundarlaus af reytu og ri ekkert heitara en a sofna feitt fyrir framan imbann kvld egar snllurnar eru sofnaar. a styttist a. Jn Fannar er upp hsi a byggja veggi, stelpurnar bnar a f kvldmatinn og eru hlfhttaar, svo a etta er allt a koma hj mr.

von systur minni helgarheimskn um helgina svo a a verur eflaust stu a venju - tlum a plotta eitt og anna fyrir sumari, a arf vst a skipuleggja eitt brkaup ea svo nstunni!


ROSALEGA er langt san sast

Jja, fannst vera kominn tmi til a byrja me sm blogg aftur af okkur fjlskyldunni. Mr reiknast a til a vi hfum blogga sast suna okkur t London byrjun jl 2005, og san alltaf veri leiinni me a skella servernum samband. En hrna er allavegna hgt a setja inn sm frttir og slur og upptalningu leiinlegum atburum r daglegu lfi okkar.....hehehe 0 Hva er svona helst a frtta af okkur annars? J, vi fluttum til slands, g fr a vinna, Eliza er leikskla, Anita hj dagmmmu og Jn Fannar flgur milli landa og reynir a gera llum til hfis inn milli ess sem a hann, samt fur snum, byggir framtarheimili fjlskyldunnar Innri Njarvk. Lfi gengur bara sinn vanagang hrna hj okkur Njarvkinni. Eliza er orin 4. ra og er sannfr um a hn s prinsessa, Anita verur 2. ra ma og er a myndast vi a a fara a tala. Hn vill lka vera prinsessa eins og stra systir - og auvita ganga prinsessur kjl hverjum degi og nota varalit - a vita a allir! 0 Verkefni nstu mnaa er a koma nja hsinu stand svo a vi getum flutt ar inn sem fyrst - ea allavegna svona byrjun sumars! Ng af verkefnum boi fyrir vinnufsar hendur!

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband