Bloggfrslur mnaarins, jl 2006

Meira brkaup

Jja, er bin a f nokkrar fleiri myndir r brkaupinu fyrir ykkur til a skoa, er bin a bta nokkrum eirra inn ntt myndaalbm sem a heitir brkaup. tbj lka ntt myndband sem a m nlgast me v a smella linkinn hrna fyrir nean - voa gaman!!

View this video montage created at One True Media


Brudkaup - fleiri myndir

Annars er svosem ekkert a frtta han, erum bara a sleikja slina vi systur, frum sveitina viku morgun - verum Hallskoti Fljtshl ef a einhver lei framhj!! Jja, etta gengur ekki lengur - slin bur eftir mr........jibb


M g kynna...

Hr. og Frú

... Hr. Jn Fannar og Fr Rsu

View this video montage created at One True Media
Brudkaup 15.07.2006

Sunna frnka mn er bin a setja inn myndir fr brkaupinu inn suna sna, ti HRNA


Fleiri myndir

Tm hamingja?

Gv - g sem hlt a vi vrum bezt heimi! Svalur

Nema nttrulega a slendingar geta kvarta yfir llu, srstaklega verinu og verlaginu og stjrnmlunum og sjnvarpinu.......arf g a halda fram?


mbl.is slendingar meallagi hamingjusamir
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Svefn

Veit einhver gott r vi svefni? Einhverra hluta vegna sefur mn eitthva illa essa dagana, mtti halda a eitthva stress s fari a gera vart vi sig...

Annars er etta allt a smella saman hj okkur, nokkur sm atrii sem arf a redda og svo erum vi ready to go, tlum a leggja af sta norur bst g vi uppr hdegi morgun.

Anta byrjar leikskla dag og hlakkar voalega miki til, bin a arka um me nju leiksklatskuna sna bakinu nna tvo daga. Var ekki stt vi a f a fara ekki me Elizu gr, en er sannkllu rldrottning eftir hdegi. g hef grun um a etta veri alls ekki strembin algun hj okkur mgum, v a hn er svo flagslynd litla snllan.

Jja, best a drfa lii ftur til a geta veri komin leiksklann rttum tma....geisp Hissa


Well well!

tla ekkert a tj mig neitt miki um neangreinda frtt - en finnst etta allt saman frekar sorglegt!

Annars var helgin bara rleg, skruppum aeins sveitina, vorum 2 tma leiinni heimfr Borgarnesi til Mosfellsbjar, voa gaman hj okkur blalest Fldur Elza fr hsblafer me mmu sinni svo a Anta var ein um alla athyglina sem a henni fannst n ekki leiinlegt.

Vikan framundan er spennandi, ng a gera hj okkur vi a leggja lokahnd undirbninginn fyrir laugardaginn - v, get btt v vi a a er ekki laust via sm stress s fari a gera vart vi sig Skmmustulegur

Veurspin fyrir Hla nsta laugardag eins og hn er vef veurstofunnar dag.

FS, LAU og SUN: S-lg tt og vtusamt, en rkomulti og hltt veri NA- og A-landi.

LAU 7 m/s 10 til 13 C

Held a a s alveg gtis veur arna sunnantt!! Allir a krossleggja allt sem hgt er a krossleggja, hehehe


mbl.is 9 ra og 62 ra gamlar mur
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Mamma gamla!

Held a essi brn geti alveg rugglega a tala um mmmu gmlu egar fram la stundir. En hva er eiginlega a flki? Er a bara mr sem finnst etta silaust og illa gert gagnvart brnunum?

Allavegna skil g ekki hvernig konugreyi hefur orku til a eltast vi nokkur brn essum aldrei. Fyrir mitt leyti finnst mr alveg ng a elta mnar snllur og g tel mig n ekkert agalega gamla! (bara sm!)

g bara gdera etta ekki!! Sumir hefu n bara bei eftir barnabrnum? Ea ttleitt eldri brn!

Er g krl?


mbl.is Elsta tvburamir heimi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hringdyr

g hef alltaf sagt a svona hringdyr su strhttulegar!! Svo og rllustigar. Og mtorhjl. Og fallhlfastkk. Og stkkbretti. Og kngulr. Og bflugur/geitungar!

Held a g tti bara a f mr bbbluplast og vefja sjlfri mr og brnunum inn a!!


mbl.is Slasaist hringdyrum
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Suhuhumarfr! :o)

ahhhhhhhhh, fyrsti dagur sumarfri...............gosh, maur veit barasta ekki hvernig maur a haga sr! hehe

Margt sem a maur arf a bardsa nstunni, en dag tla g samt a taka v rlega, fara og sla mig og sund og svoleiis mean brnin dlla sr rl. J og svo er kjlamtum! Koss

Svo er einn hrna fyrir adendur Latabjar!

http://i22.photobucket.com/albums/b306/magicjuan6/MISC/12596cek88plexa.gif


Draumar

g var me alveg agalega miklar draumfarir ntt og tveir sterkir draumar sem a g man eftir.

rum eirra var g alveg agalega rei og srvegna svika minn gar gagnvart kvenum manneskjum og samkvmt www.draumur.is a tknar a: A vera reiur vi einhvern draumi er ruggt merki um a s hinn sami er tryggasti vinur inn. Dreymi ig a einhver svki ig geturu treyst hollustu vina inna egar reynir. munt hljta hjlpsemi. etta sasta var nafn eins gerandans. N eins og flestir vita a er g n ekki s manneskja sem er miki fyrir a rfast og skammast vi ara annig a g var hlf sjokkeru egar g vaknai........hehe

Hinn draumurinn var eitthva lka frnlegur, en var g allt einu farin a klippa og fltta hr jekktri persnu. A dreyma hr tleggst essu tilviki sem; A greia hr annarra boar a leitar ra hj rum. A fltta hr sitt er fyrir njum vinttubndum. A missa hr ea klippa a mjg stutt er fyrir veikindum ea skaa. g veit n ekki alveg hvort a etta sastnefnda eigi vi mig ea essu jekktu persnu, en svo er aftur mti spurnin hvort a maur eigi a vera a taka eitthva mark essu! A dreyma nafn essarar persnu er afturmti fyrir trarlegri athfn. etta me trarlegu athfnina getur alveg stemmt, enda ekki nema tvr vikur brkaup!

Draumar - er eitthva mark takandi eim?? Hvert er itt lit?


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband