Bloggfrslur mnaarins, jn 2007

ppdeit

Jja, komi a sm ppdeiti. Hmm, hvar skal byrja - j, g er alveg a vera komin sumarfr, hef mig hreinlega ekki a a gera nokkurn skapaan hlut, a a s af ngu a taka. Nna eru u..b. bara 3-4 tmar ar til g segi skili vi stofnunina 5-6 vikur, er ekki alveg bin a kvea hva g geri me fri mitt, er nefnilega bin a segja upp vinnunni fr og me 20. gst, v a gerist g nmsmeyja (meyja, I wish) KH. Hef sett stefnuna upplsingatknikennarann! Var a reyna a finna eitthva sem g gti lrt sem vri me lengra starfsheiti, en tkst a ekki! LoL a er ekki laust vi a a s fari a gta tilhlkkunar hj mr a takast vi etta nja verkefni. g ver reyndar fram eitthva hrna sklanum, svona srverkefnum... j, a verur erfitt a htta a vinna hrna og vera me fingurnar llu, en a hltur a venjast, g ver bara a vera dugleg a koma kaffi og fskbbi ! Tounge

Annars tlum vi strfjlskyldan a leggja land undir ft dag og bruna ttarmt Borgarfirinum. g bara eftir a pakka llu og versla, en a hltur a reddast, vona bara a g muni eftir llu! g mundi meira a segja eftir v a fara me tjaldsluna sem gaf sig fyrra viger fyrr vikunni svo a etta tlar allt a smella saman.

Vonum bara a veri veri svona a sem eftir er af frinu mnu!!!!!!!!!! Hva gerir maur annars nokkrar vikur fri me ekkert plana??


j j...

...og g ekki vinnunni!! Skrti a kerfi hafi ekki fari gang, a fer vanalega gang ef a brennur brau ristavlinni!!
mbl.is Skjt vibrg komu veg fyrir bruna Akurskla
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

tala, h h og brjlai

J j, gan og blessaan daginn. Eitthva virist maur hafa veri busy undanfari, enda ngu a snast.

Byrjai aftur a vinna um mnaarmtin svo a ar var ng a gera eftir a hafaveri fjarverandi rjr vikur. Anta datt leiksklanum og nldi sr heilahristing, daginn ur en g flaug til talu. tala var nttrulega bara kaptuli t af fyrir sig sem a verur ekki rtt um nnar hr blogginu. Svo var bara kominn 17. jn allt einu, h h ogjibbajei,og dag er 19. jn sem er betur ekktur sem kvennadagurinn, ea barttudagur kvenna, ea eitthva tengt kvenfrelsi og rttindum kvenna. Dagur rausokkanna! Allavegna fengu slenskar konur kosningartt 19. jn 1915.

Sumaritur framhj me gnarhraa,zzzzmmmm, maur verur a hafa sig allan vi ef a maur tlar hreinlega ekki a missa af v. Erum reyndar leiinni til le France nstu helgi, rm fer Paris, styttist papprsbrkaupi sko!

Au revoir


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband