Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Mín versta martröđ...

...ég hef oft vaknađ upp um miđja nótt og fundist ég heyra eitthvađ ţrusk frammi.  Hef ţá fariđ ađ ímynda mér ađ ţađ sé einhver kominn inn í húsiđ ađ stela eđa áreita prinsessurnar.

Endar náttúrulega alltaf međ ţví ađ ég er komin á stjá ađ athuga hvort ađ ekki sé allt í lagi međ ţćr - en nćtursvefninn er náttúrulega fyrir bí!

Hrođaleg lífsreynsla sem ţetta hlýtur ađ vera!


mbl.is Sćtir áfram gćslu vegna kynferđislegrar áreitni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vanaföst, yfirveguđ félagsvera...

...eđa svo segir um mig á Tröllafells síđunni!

 


Íţróttaálfur

Ţú ert vanaföst, yfirveguđ félagsvera.
Arnold Schwarzenegger er vanaföst, yfirveguđ félagsvera. Ţađ er ţví ekki leiđum ađ líkjast. Íţróttaálfurinn býr sko ekki í Latabć (LazyTown TM). Hann tekur til fótanna, án ţess ađ vera ađ missa af strćtó og ţótt enginn sé ađ elta hann. Hann er hrókur alls fagnađar í heita pottinum og er jafnvígur í flugsundi og ađ trođa marvađa. Rétt eins og Tortímandinn er íţróttaálfurinn marksćkinn og stađfastur. Ekkert fćr hann stöđvađ.

"Áfram Latibćr, I'll be back!"

Hvađa tröll ert ţú?

Kraftur í kellu!

Ég verđ nú ađ segja ađ ég dáist ađ ţessari 19 barna móđur hér ađ neđan. Útivinnandi međ 19 börn og 8 barnabörn - vćntanlega eru ţó flest barnanna orđin vel sjálfbjarga ţar sem hún er orđin 47 ára.  Svo er mađur eitthvađ ađ kvarta hérna á skerinu ţó ađ mađur sé međ tvö börn, heimili, vinnu og í fullu námi - hvernig skyldi ţvottakarfan vera á hennar heimili?

Já - aldeilist kraftur í kellu!


mbl.is Nítjánda barniđ kom á óvart
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ţvílíkur hrađi...

...ég hef bćđi notađ Mozilla og Explorer undanfariđ og ég verđa ađ segja ađ hrađamunurinn á milli ţeirra og Chrome er gígantískur - amk. á minni tölvu.

Áfram GOOGLE - keep up the good work!


mbl.is Skilmálum Chrome breytt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

6.7 fékk skólakerfiđ...

...ţađ er ađ minnsta kosti ekki falleinkunn en ţađ er greinilegt ađ ţađ má vel gera betur. Er ţađ ekki annars ţađ sem allt snýst um í íslenskum skólum - ađ bćta um betur og ţróa skólastarfiđ til betri vegar. Ég hef a.m.k. ekki orđiđ vör viđ neitt annađ!
mbl.is Landsmenn ţokkalega ánćgđir međ skólakerfiđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband