Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009

Fúlegg og fúlegg...

...aumingja assan að liggja á fúleggi - en mér er spurn - verpa þær bara einu eggi í hvert sinn?  Bara smá forvitni í mér sko :o) Best að skella sér á fuglavefinn og skoða varpvenjur arna!

Annars var frétt fyrr í vikunni sem sagði frá því að konur yfir 35 ára væru einnig í meiri áhættuhóp hvað varðar fúlegg - þ.e. frjósemin dettur allverulega mikið niður. Ætli hugtakið "Fúl á móti" sé eitthvað tengt þessari fúleggja-framleiðsu?

Vá sýrulegar pælingar snemma á föstudagsmorgni! Hvað var eiginlega í þessu Cheeriosi?


mbl.is Talið að varpið í Arnarsetrinu hafi misfarist
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband