Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2009

ESB ađildarviđrćđur Íslendinga

Já takk - mikiđ agalega varđ ég nú glöđ ţegar Alţingi samţykkti ţetta í gćr. Er ekki frá ţví ađ í brjósti mér slái lítiđ Evrópuhjarta.

hesturmedlepp.pngEftir ađ hafa búiđ í Evrópusambandsríki í nokkur ár og kynnst kostum ţess ađ kaupa matvöru á viđunandi verđi, borga af lánum á viđunandi kjörum (já, ótrúlegt en satt, lániđ lćkkađi viđ hverja afborgun!) og svo fram eftir götunum get ég ekki veriđ annađ en sátt ađ Íslendingar sem ţjóđ ćtli loksins ađ stíga útfyrir ţröngsýnismúrinn sinn og skođa hvernig ađrir höndla hlutina!

Ég varđ fyrir svolitlum vonbrigđum á sínum tíma ţegar ég komst ađ ţví ađ Ísland er ekki best í heimi - ţví hafđi veriđ innprentađ í uppeldinu heima fyrir og af skólum, landi og ţjóđ en reyndist svo vera opinber heilaţvottur. Eftir ađ hafa búiđ í 300000 manna borgarhluta í stórborg erlendis finnst mér óneitanlega margir Íslendingar vera haldnir svolitlu mikilmennskubrjálćđi! Góđ samlíking finnst mér ađ Íslendingar eru soldiđ eins og hestar međ svokallađa"hliđarleppa" - sjá bara beint fram en ekki til hliđanna!

Vona innilega ađ ţessar ađildarviđrćđur verđi farsćlar svo Íslendingar framtíđarinnar geti búiđ viđ stöđugra hagkerfi og sćmileg lífskjör!
mbl.is Erfiđar viđrćđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Eurovision?

Jahérnahér - bćđi sveitastjórnarkosningar og úrslitakvöld Eurovison sama kvöldiđ - ég er hrćdd um ađ ţađ verđi einhverjir í partý stuđi ţađ kvöldiđ og bćrinn ef til vill málađur rauđur Wink

Ţađ verđur allavegna engin fjölmiđlalognmolla í lok maí á nćsta ári!

 

http://en.wikipedia.org/wiki/Eurovision_Song_Contest_2010


mbl.is Kosiđ til sveitarstjórna 29. maí á nćsta ári
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband