Að stytta sér leið...

ist2_605709_cut_grass_with_dew_drops_on_white_background...ég verð nú að játa það uppá mig að ég stytti mér oft leið yfir garða nágrannanna þegar ég er t.d. að labba uppí skóla.  Ég verð nú samt að segja að eftir að hafa lesið þessa frétt að þá er mér snarbrugðið.  Pælið í því ef að það væri barasta búið að skjóta mann!!!  Fyrir að stytta sér leið, í vinnuna eða heim úr vinnu. Plaff, ekki ganga á mínu grasi!!  En meðan að það eru ekki komnar girðingar held ég áfram að stytta mér leið hugsa ég, aðrir gera það á okkar grasi og ég á ekki von á því að fara að plaffa neinn niður fyrir að gera það, en er samt komin með á planið að girða á næstunni!! 


mbl.is Skaut nágrannann til bana fyrir að ganga á grasinu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

öss þetta er eitthvað svona týbískt sem gæti komið fyrir mig.........er ansi oft svo heppin með nágranna!!!!

Auja (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 10:46

2 Smámynd: Rosaleg

He he, ekki bara labba of langt til vinstri á stigapallinum, hver veit nema brjálaði nágranninn hrindi þér niður stigann!!

Rosaleg, 25.5.2007 kl. 10:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband