Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

H h h...

Jja, er maur skriinn upp r nmsbkarfjallinu og verkefnaspunni og farinn a geta tekist vi jflagi aftur. Svo urfti g nttrulega a leggjast pest strax eftir a sasta prfinu lauk svo a allt er raun viku seinna fer en g tlai mr, en hva um a!

Litla draumasnllan! Fdd 19.12.08g eignaist nja litla frnku gr, og hn er barasta algjr draumur ds. g var svo heppin a f a vera vistdd finguna og vera vitni af essu kraftaverki. Draumafing draumabarni er ekki anna hgt a segja. a er ekki laust vi a a s komin upp einhver hna mr, klukk klukk klukk! Allavegna er vel fari a klingja og g hefi vel geta hugsa mr a taka hana bara me mr heim! Wink Hn er alveg agnarsm, 13 merkur og 49 cm - og algjr rsna.

Jlaundirbningur er fullu essu heimili og er g u..b. leiinni a skella mr strbakstur eftir sm stund. Svo arf a setja upp aeins meira jlaskraut og ekki m gleyma jlaeldhsgardnunum sem enn hafa ekki rata upp!

g ver a lsa yfir hneykslan minni neangreindri frtt. Finnst frnlegt a kennarar geti ekki tt sitt einkalf frii. Hvernig tla eir annars a fylgja essu eftir? Verur einhverjum eftirlitsbnai planta hvern kennara sem nemur hvort a hegun hans er smileg ea ekki. Sendir svo skilabo milgan gagnagrunn ef a vikomandi svo lti sem ropar, prumpar ea fr sr rauvnsglas! g er hrdd um a g yri a breyta um starfsvettvang ef svo verur raunin, og er ekki ngur skortur kennurum fyrir? g hlaut nveri kosningu meal samstarfsflks sem mesti djammarinn - veit ekki hvernig g a taka eim titli, hvort a a s af v a g fer reglulega t meal flks a skemmta mr ea eitthva anna! hmmmmm g hef n veri sku um a hinga til a vera llegur djammari af vinum mnum hehehe - svo a ef g er mesti djammarinn a er etta ekki miki vandaml mnum skla Tounge


mbl.is Kennarar su fordmi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband