Bloggfrslur mnaarins, oktber 2006

Gleilega Hrekkjarvku!

Hrekkjavaka nefnist enskri tungu Halloween sem er annar rithttur fyrir Halloween. Halloween er svo stytting nafninu All Hallows Evening ea All Hallows Eve sem er kvldi 31. oktber, vakan fyrir Allraheilagramessu sem er tileinku pslarvottum kirkjunnar. Nnari upplsingar m nlgast Vsindavefnum

Skum ess a essi dagur ber upp rijudag, hldum vi upp okkar sbna Hall Vn nstkomandi laugardagskvld.

Hallvnpart 2006


Allt a ske...

...eins og maur segir llegri slensku Glottandi

morgun gerist lti kraftaverk, a mtti maur me blfermi af innrttingum og byrjai a setja r upp, etta verur allt tilbi fyrir helgi!! reyndar eftir a flsaleggja og parketleggja og tengja ba og vaska og draga rafmagni - en a er n miki komi egar innrttingarnar, innihurir og fataskpar eru komnir!! Hljandi Nna vantar bara a spla sr af sta restina!! Verst hva vi erum tmabundin nstunni, Norge nstu helgi og Hall Vn arnstu - og ef i eru eitthva a mgast me a hafa ekki fengi boskort, a gti veri a g s me gamlar e-mail addressur hj ykkur, fkk eitthva endursent!!

Brjla annars a gera llum vgstvum nstunni svo a a verur eitthva ltium uppfrslur hr. Vi mgur eyddum seinnipartinum a skoa flsalm,frast um parketlm og lagningu v(apparently arf a prima glfi fyrst me grunn, og san arf lmi undirviarglfi a passa vi grunninn og glfhitinn m ekki vera fyrstu 24-48 tmana og m kveikja honum en bara hkka um eina gru slarhring!!)og etta ltur t fyrir a vera hi flknasta ml! Einnigskouum vi lka klsett, flsar, vaska og baker, vi erum komnarme niurstu mli held g, arf bara a fara Byko og "drepa" etta morgun!! a vri nttrulega bara tpskt mn heppni ef a etta er svo ekki til lager!


Netfkn ??

Held a g s haldin essum nja sjkdmi. Allavegna VER g a komast neti og lesa fttir og blogg svo til hverjum degi. Srvva reyndar alveg 1-2 vikna fr fr tlvunni, en alltaf er jafn gott a lesa frttir aftur! Glottandi

Ekkert ntt ttt, kallinn liggur flensu, en vi stelpurnar erum hressar, reyndar Anita einum of hress stundum, grum hrum hj okkur fer um fjlgandi! Fldur Um sustu helgi var hn frekar rei er hn fkk ekki snu framgengt ( um a f nammi ) og kallai mig Kkalabba! Nna er hn v a segja eitt og anna vi okkur, en klikkir t me "nei dk" sem a tleggst, "nei djk". Maur veit eiginlega ekki hva maur gerir vi svona ekktargorm! kveinn Prakkarastelpa!

Hsi er tilbi undir parketlgn og flsalgn, ea svo til, vantar bara a spa sm og ryksuga, hjlpsamir ailar vinsamlegast gefi sig fram! Hljandi


mbl.is Netfkn verur algengari og alvarlegri
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Talandi um a vera utan vi sig!

c_documents_and_settings_administrator_my_documents_my_pictures_happy_20bunny_20weee.gif

J, hann hefur greinilega veri eitthva utan vi sig maurinn arna Suur-Afrku sem a gleymdi barninu snu blnum, me hrmulegum afleiingum. etta er eitthva sem a enginn vill lenda !

Annars var helgin fn, fengum ga gesti laugardag og svo frum vi leikhs grkvldi, og g veit nna a a er hreinlega hgt a deyja r hltri. g hl svo miki tmabili a g hlt a g myndi hreinlega kafna og a la yfir mig. Ni ekki andanum tmabili g hl svo miki, og var fari a svima og la undarlega - sem betur fer d g ekki... Saklaushehehe. Annars frum vi a sj Viltu finna milljn, sem er alveg sprenghlgilegt gamanleikrit, a sgururinn hafi n veri hlf unnur - en gaman a v - hlturinn lengir lfi, ef maur hreinlega deyr ekki r honum! Glottandi

Anta er bin a vera me hita anna slagi san fstudagskvldi, en er samt bara nokku hress inn milli ess sem a hitinn rkur upp. Hn er ekki me nein sjanleg einkenni, .e. ekki me kvef, kvartar ekki um eyrum ea hlsi og segist ekki vera illt neins staar, svo a ef a hn rkur enn einu sinni upp hita kvld verum vi a lta kkja litla strumpinn, nna er klukkan orin korter yfir 3 og hn enn hitalaus, vi krossleggjum fingur um a svo veri fram!

Kallinn heima essa vikuna svo a g er hamingjusm kanna! Koss


mbl.is Ungabarn lst egar fair ess gleymdi v bl Hfaborg
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Sm ppdeit

Halló-Vínpartý

Mar hefur n ekki fr miklu a segja eftir essa helgi. Held a hpunktur helgarinnar hafi veri egar Kitchen Aid sem a vi fengum brargjf var tekin notkun laugardaginn egar vi bjuggum til pasta pastavlinni sem a vi fengum okkur vi hana (brargjf auvita). a smakkaist a sjlfsgu islega og vera eflaust gerar fleiri tilraunir me apparati nstunni!

Vi hjnakornin stum sklanum og lrum um helgina ( ea reyndum a ) og komumst bi a v a vi urfum a setjast niur og byrja a lra. Bara spurning hvenr maur gefur sr tma a.

a er komin dagsetning rlegaHall-Vn parti okkar - a verur haldi laugardaginn 4. nvember - vinsamlegast taki kvldi fr og byrji egar a sauma bningana...hehehe. Fyrir sem nenna ekki a sauma og vilja panta get g bent essa su, www.joke.co.uk

Vi erum a fara til Noregs sustu helgina oktber - tlum a skella okkur heimskn til Trausta og Elsu me stelpurnar, bara gaman a v!

Tengdamir mn var rinu eldri gr og skum vi henni a sjlfsgu til hamingju me a - og takk fyrir kkurnar Ullandislef!

Eliza Lv teiknai essa mynd an mean g setti Anitu rmi, ef a i sji ekki hva etta er a er etta hinn myndarlegasti blmlfur, g bara var a leyfa essu a fljta me. Hljandi

Kallinn annars kominn til London eina ferina enn, skil ekki hva vi vorum a flytja aan, hann er alltaf ar, hehehe. Annars er etta 8. vikan hans r feralagi, kemur alltaf heim um helgar til a knsa okkur essi elska. Koss

g tla annars a sna mr a skilaverkefni vikunnar rafmagnsfrinni, diffrun og tegrun, hva er n a, ver a ykjast vita eitthva og reyna a koma einhverju vitrnu fr mr fyrri mintti.

mean...

...lifi heil


Fleiri myndir

Undur og strmerki...

c_documents_and_settings_administrator_my_documents_my_pictures_light.gif

...hafa gerst gtunni hj okkur. a hafa stai yfir framkvmdir allt sumar, veri a skipta um vatnslgn gtunni (verst a eftir a er enginn kraftur kalda vatninu, veit ekki hva er svona betra vi essa lgn). byrjun jl var grafinn skurur fyrir framan hsi hj okkur, lok gst var honum loka aftur, og hva haldii a hafi veri bi a gera egar g kom heim gr?? Bi a malbika hann lka, svo a nna arf maur ekki lengur a hafa hyggjur af v a skemma blinn hvert skiptisem a maur keyrir heim. Og til a krna allt saman, a voru menn a tyrfa hj okkur garinn egar vi komum heim dag, g sem var alveg a fara a hringja nir hitaveitu og kvarta yfir slmum frgangi hj eim! Reyndar er a eim a kenna a sjnvarpi datt t hj okkur sumar, eir hafa sliti kapalinn sem liggur fr gtunni hsi, og svo nna tyrfingunni hafa eir reynt a splsa honum saman aftur, en gin mjg lleg, kemur samt mynd, sem er framfr! Nna er loksins aftur hgt a labba afturfyrir hs me slttuvlina, efast samt a vi slum r essu. Allavegna - a sem a g vildi hafa sagt - eir sem a hafa forast a koma heimskn vegna blastavandamla (skururinn) og dekkjakostnaar (holurnar) a ykkur er htt a reka inn nefi, gatan er orin fr flksblum aftur! Glottandi

Annars verur mn eitthva takmarka heima um helgina, tla a setjast sklabekk, reyna a lra sm, spurning hvernig a tekst, maur er alveg komin r essum sklagr! Vorkenni n samt eim sem a virast vera ub. 20 rum eldri en g - usssuss, en svona er etta, allir a mennta sig meira essa dagana, dugar vst ekkert anna essum heimi!! a er fari a styttast allsvaalega prfin svo a nna er vst kominn tmi a maur leggist yfir bkurnar!

J og anna, lttur virast smitast mnum vinnusta essa dagana hraar en lsin!(fleirilttir en hafa fengi ls vetur) Ekki g, nei, en g get svari a, maur frttir bara af nrri lttu hverri viku, hvernig endar etta??? ska samt hlutaeigandi innilega til hamingju!

Lifi heil og veri g hvort vi anna!


Samvera

c_documents_and_settings_administrator_desktop_anita_spila.jpg

Jja, n er maur binn a vera giftur htt rj mnui og g fr svona a ganni a telja saman samverustundir okkar saman san . Mr reiknast svo til a vi hfum veri gift 81 dag. Af essum 81 degi hefur hann veri ca. 43 daga burtu. Inni essari tlur eru reyndar hlfir dagar ar sem hann er anna hvort a koma ea fara! Svo a a m segja a maur s hlfger grasekkja. Annars er n von bndanum heim ntt, bara lxus essi vika, hann verur heima fimmtudag OG fstudag Hljandi, mikil hamingja bnum!

Af hsbyggingarmlum er allt rlegt a frtta - mlarinn tlai a vera binn, en a strandar eitthva smii til a koma og negla einn fo%&$#%&g lista lofti, svo a gerist ekki neitt! Er farin a hallasta a essi rm 33% sem segja a hsi veri aldrei tilbi skoanaknnuninni hafi rtt fyrir sr.

Set hrna me eina mynd af tnsnillingi framtarinnar, arna er hn a sl sna fyrstu takta leiksklanum, tekur sig bara vel t stelpan. Svalur


Af hverju?

c_documents_and_settings_administrator_my_documents_my_pictures_njalgur.jpg

Af hverju skpunum getur maur aldrei unni sr haginn og gert hlutina tmanlega?? Alveg merkilegt hva g arf alltaf a vera sustu stundu me hlutina. Nna t.d. er g bin a eya kvldinu a rla mr gegnum 2 skilaverkefni sem a, sem betur fer, g ni a skila af mr fyrir mintti, en rann t s frestur sem g hafi til a skila eim. ff pff, heiti mr alltaf hverri viku a vera duglegri a lra miri viku, held reyndar a flensa sustu viku hafi orsaka miki afheilasellugraut svo a lrdmur var eitthva takmarkaur.

Af hverju skpunum fr maur alltaf kvef haustin??

Af hverju kemur alltaf ls haustin - og a njasta, brir hennar, Njlgur er kominn heimskn upp skla lka, svo a nna er nnur hendin a klra rassi mean hin klrar haus Glottandi Tm myndun manni nttrulega - en alveg trlegt hva maur nr a mynda sr hehehe.

Skruppum annars upp Hvanngil me RT8 um helgina, a var voa gaman og miki jeppast. Stefnum frekari jeppaferir vetur, okkur fannst etta hin besta skemmtun, og fera DVDi er alveg a gera sig afturstinu, tmabili hldum vi hreinlega a vi hefum gleymt stelpunum heima - a var gn r afturstinu - lengi lengi lengi!!! Hissa


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband