Föstudagur, 17. ágúst 2007
Já ástin mín...
...við skulum eignast annað barn, lilli litli er orðinn rúmlega eins árs og gott fyrir hann að eignast eins og eitt systkini eða svo. Vúps... held að þau hafi orðið fyrir smá sjokki í sónarnum!
Held að svona fréttir taki smá tíma að melta!
Eignaðist eineggja fjórbura; líkurnar einn á móti 13 milljónum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Eitthvað finnast mér líkurnar á að þetta gerist furðulegar þar sem það eru einn á móti 200 milljónum að eineggja þríburar fæðist, þá getur ekki verið einn á móti 13 milljónum að eineggja fjórburar fæðist. sbr. http://www.mbl.is/mm/frettir/togt/frett.html?nid=1284476
Svenni (IP-tala skráð) 17.8.2007 kl. 20:31
Hallast að því að líkurnar með eineggja þríburana séu vitlausar, man vel eftir að hafa séð eineggja þríbura útí London hérna um árið. Allavegna má lesa þessa frétt hérna á visi.is sem að varpar aðeins meira ljósi á málið - síðast fæddust eineggja fjórburar á Indlandi árið 2006 og það er vitað um 50 pör af eineggja fjórburum í heiminum!!
http://www.visir.is/article/20070817/FRETTIR02/70817087/-1/FRETTIR
Rosaleg, 18.8.2007 kl. 09:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.