Föstudagur, 9. nóvember 2007
Tannálfurinn kemur...
Klukkan 19:58 á stađartíma gerđist merkisatburđur á heimilinu er frumburđur okkar missti sína fyrstu tönn. Ţetta hafđi reyndar stađiđ fyrir dyrum í rúman hálfan mánuđ en í dag var ekki aftur snúiđ, tönnin skyldi úr í kvöld ţví hún hékk orđiđ á bláţrćđi. Ţađ er stolt lítil stúlka sem labbar um húsiđ núna, međ tönnina í glćrum plastpoka og kíkir regluleg í spegilinn til ađ skođa gatiđ! Hún bíđur spennt eftir ţví ađ fara ađ sofa og hefur tilkynnt ţađ hástöfum ađ tannálfurinn komi og taki tönnina og skilji eftir hvorki meira né minna en 1000 krónur. Ég man ţá tíđ ţegar tannálfurinn kom barasta ekkert í heimsókn eđa ţegar hann kom, ţá skipti hann út tönnum fyrir klink! Bćklingurinn frá Toys R' Us kom inn um lúguna í dag og ţćr systur eru mikiđ búnar ađ skođa hann. Daman er ţegar búin ađ eyrnamerkja peningunum sem hún fćr frá tannálfinum u.ţ.b. helmingnum af dótinu sem ţar er sýnt. Helst langar hana í stóra "meik-up-tösku" sem ţar má sjá. Viđ höfum reynt ađ sannfćra hana um ađ tannálfurinn sé nú ekki svo gjafmildur fyrir eina litla tönn, en okkur er ekki trúađ! Ţađ er eins gott ađ ţetta verđi gjafmildur tannálfur sem kíkir í heimsókn í nótt!
Athugasemdir
Sá ţennan bćkling og ekki nema von ađ börnin tapi sér! Ef tannálfurinn er svona gjafmildur er spurning um ađ fara ađ týna úr sér einhverja óţarfa jaxla.... En annars - myndir úr Halló Vín 2007 - á ekki ađ fara ađ skella ţeim inn!!!
Heiđdís (IP-tala skráđ) 10.11.2007 kl. 13:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.