Mánudagur, 18. febrúar 2008
Reykjesbær...
...ja, ekki vissi ég nú að það væri búið að stytta nafnið á Reykjanesbæ - en það getur nú verið óttalega langt og óþjált á stundum. Spurning um að leggja þetta kannski fyrir bæjarráð? Svo sem ekki verra en hvað annað nafn, en kannski blaðamenn mbl.is ritskoði aðeins hjá sér fyrirsagnirnar eins og ég hef áður bent á hérna.
Vinnuslys í Reykjanesbæ | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Haha rak einmitt augun í þetta bara fyndið - held þú ættir að spyrja systir þína útí stafsetningarvillur - við mikið búnar að ræða það í vinnunni í dag
Linda Fred. (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 19:34
Mér finnst nú að þetta ætti bara að vera Keflavík, Njarðvík og Týnda Njarðvík.
Hafþór (IP-tala skráð) 18.2.2008 kl. 20:25
He he - ég sé að þeir eru búnir að laga fyrirsögnina núna
Rosaleg, 18.2.2008 kl. 23:39
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.