Fimmtudagur, 13. apríl 2006
Mánudagurinn 10. Apríl - Starbucks á The Biltmore, Providence, RI
Sit herna a Starbucks og sotra appelsinudjus og borda koku - er ekki thekkt fyrir mikla kaffidrykkju - en her er internet svo ad til ad hvila mig fra budarrapinu akvad eg ad setjast adeins hingad inn.
Ferdin er buin ad vera alveg frabaer hingad til. Sma seinkun a fluginu thannig ad vid gerdum ekkert a fostudagskvoldid nema fa okkur ad borda a hotelbarnum og svo bara ad sofa, enda komid langt fram yfir hattatima. Timamismunurinn hja okkur er 4 timar a eftir Islandi, nuna er klukkan semsagt half 2 hja mer, en half 6 a froni! Allavegna, eyddum laugardeginum i ad leika turista, forum i skipulagdar skodunarferdir um alla Boston, skodudum gamalt herskip, og forum i utsynisturn og saum alla helstu stadina. Ut ad borda um kvoldid a steikhus. I gaer svafum vid frameftir og eftir morgunmat tekkudum vid okkur ut af hotelinu, tokum bilaleigubil og keyrdum
aleidis til Providence. Forum reyndar fyrst i Galleria Moll i Cambridge (vid hlidina a Boston) og thar komst min i feitt, tokst ad eyda fullt af penge a engum tima (ad mer fannst, Joni Fannari var vist
eitthvad farid ad leidast oll bidin!) Stoppudum adeins i K-Mart adur en vid komum a hotelid i gaerkvoldi. Ut ad borda a brugghusi og svo bara i hattinn klukkan 10, erum ekki alveg buin ad na upp thessum timamismuni. I morgun for Jon Fannar i vinnuna, en eg skellti mer i Providence Place mollid sem ad er vid hlidina hotelinu, tokst ad kaupa og kaupa og kaupa thar, a stelpurnar og Jon Fannar - vid getum lika ordad thad thannig ad eg hafi fengid nett kastt... hehehe - thetta stefnir allt i adra ferdatosku - serstaklega ef ad vid forum i Target a eftir, vorum eitthvad ad spa i thvi!
Annars langadi mig ad segja ykkur fra hotelinu sem ad vid erum a herna i Providence. Thad var byggt arid 1922 og er i upprunalegu astandi - thad er haldid vid eins og thad var thegar thad var byggt. Og eg verd bara ad segja OMG!!! Herbergid okkar er eins konar mini- svita, um 50
m2 af staerd, med 2 king size rumum, stofu, 42" plasma (sem ad var nu ekki til 1922) en va - thvilikt herbergi - bara ef oll herbergi vaeru eins og thetta!!
Thvi midur gleymdum vid myndavelinni heima, en fjarfestum okkur i einnota graeju svo ad thad er aldrei ad vita nema ad thad komi myndir einhverntimann inn ur ferdinni!
Leggjum i hann heim annad kvold hedan og lendum a midvikudagsmorguninn
- sjaumst sidar!!
Athugasemdir
Vá ertu að utan því að það er ekki einn íslenskur stafur í blogginu þínu.
Þú getur stillt lyklaborðið á íslenska stafi.
Ekkert illa meint bara vinaleg ábending;)
gusti (IP-tala skráð) 13.4.2006 kl. 21:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.