Mánudagur, 1. september 2008
6.7 fékk skólakerfið...
...það er að minnsta kosti ekki falleinkunn en það er greinilegt að það má vel gera betur. Er það ekki annars það sem allt snýst um í íslenskum skólum - að bæta um betur og þróa skólastarfið til betri vegar. Ég hef a.m.k. ekki orðið vör við neitt annað!
Landsmenn þokkalega ánægðir með skólakerfið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Samkvæmt könnun sem gerð er árlega meðal foreldra í 1. 4. 7. og 10. bekk í Árskóla á Sauðárkróki eru yfir 90% foreldra ánægð eða mjög ánægð með skólann og myndu mæla með honum við aðra (man ekki alveg nákvæmlega töluna en hún var yfir 90 %). Gott að vita að við erum yfir meðallagi.... he he he
Kristín Guðbjörg Snæland, 10.9.2008 kl. 22:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.