Fimmtudagur, 23. október 2008
Loksins...
...koma fréttir sem eitthvað vit er í. Ég er orðin svo dauðleið á fréttum um efnahagsástandið að frétt um fyrirhugað eldgos í Heklu er farið að hljóma eins og hvert annað skemmtiefni - þó að um hamfarir sé að ræða! Er þá ekki ástandið farið að verða soldið dapurlegt?
Hekla getur gosið hvenær sem er | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Kvikan stígur... undir Heklu, Upptyppingum, og svo er Katla löngu komin á tíma, stjórnmálin á suðumarki. Það er tvímælalaust spennandi að búa á Íslandi í Dag! ;)
Guðmundur Ásgeirsson, 23.10.2008 kl. 12:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.