Miðvikudagur, 7. janúar 2009
En hvað með Bubbles?
Mér finnst einmitt alveg agalega gott að slaka á við tölvuna og spila Tetris eða Bubbles...veit ekki hvað gerist, en næ fram slökun - þetta er kannski fyrirbæri sem vert er að skoða frekar í sambandi við heilarannsóknir!
Tetris sagður draga úr áhrifum áfallastreitu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Bubbles er alveg über slakandi sko
Man ekki hvað ég spilaði þann leik oft þegar ég var í prófalestri, leikurinn var svona stund-milli-stríða á því tímabili.
Mama G, 8.1.2009 kl. 11:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.