Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2008
Miðvikudagur, 26. nóvember 2008
Lús!
OJ-barasta, ég þarf ekki annað en að lesa fréttina til að fá hroll. Vonandi finnst einhver viðhlítandi lausn á þessu máli - það verður alveg ótækt ef öll sjampó hætta að virka!
Já og ég er sjaldséður hvítur hrafn hér inni núna, brjálað að gera á öllum vígstöðvum og maður nýtir sér því bara örbloggin á Facebook á meðan!
Lúsin er að verða ónæm fyrir lyfjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Þriðjudagur, 4. nóvember 2008
Demit...
Snarpur skjálfti við Grindavík | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Sunnudagur, 2. nóvember 2008
Halló-Vín 2008
Já - það var mikið um dýrðir hjá okkur þann 31. október, þ.e. síðasta föstudagskvöld þegar við héldum okkar árlegu skemmtun, Halló-Vín. Okkur reiknast til að ca. 67 hafi mætt á svæðið svo að húsið var eiginlega soldið pakkað á tímabili. Heljarinnar fjör var á gleðinni eins og ávallt og fólk skemmti sér konunglega. Myndir eru komnar í myndaalbúmið - vel ritskoðaðar! hehehe
Já - og fyrir þá sem ekki vissu það að þá er Hrekkjarvakan (aka Halló-Vín hjá okkur) haldin 31. október ár hvert!
Hrekkjavökusvipur á skemmtunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:36 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)