Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008
Fimmtudagur, 19. júní 2008
...passaðu þrýstinginn maður!
Þetta gerist ef fólk fer ekki reglulega í sumarfrí......hehehe
Ykkur býðst að sjá fleiri klipps af þessu í lokin því auðvitað voru fullt af næs samstarfsfólki með myndavélasíma og tóku upp aðfarirnar og svo ratar þetta beint á YouTube!
Annars er í dag kvenréttindadagurinn svo að gleðilegan 19. júní konur nær og fjær!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:59 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Laugardagur, 7. júní 2008
Ofnæmi
Jú jú, það tímabil er að byrja núna með tilheyrandi nefstíflum og næsheitum. Vonandi að þetta nýja ofnæmislyf sé eitthvað betra en þau lyf sem bjóðast nú. Ég er orðin dauðleið á stíflum og hnerrum - og hananú!
Frjókornaofnæmi: Nýtt og betra lyf í þróun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)