Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2009

128 og hálfs!

Ja há - þessi gamla kona er naumast orðin fullorðin - og sýnist mér bara nokkuð hress af myndinni að dæma!

Langlífisgen - já, það verður spennandi að sjá hvernig þetta þróast. Sjálfsagt verður hægt að fá pissupróf í apótekinu innan fárra ára til að athuga hvort maður beri þetta gen í sér Wink

http://news.bbc.co.uk/2/hi/asia-pacific/7857591.stm


mbl.is Langlífisgenið fundið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband