Laugardagur, 10. febrúar 2007
Já já, soldill munur...
...á hvernig er tekið á svona málum á Íslandi eða í Bandaríkjunum. Mér finnst persónulega og prívat að við ættum að hafa Bandaríkjamenn sem fyrirmynd í þyngd dóma. Það er hreinlega fáránlegt hvað menn (veit ekki um að konur hafi fengið dóm hér á landi fyrir kynferðisafbrot) fá stutta og litla dóma, og sitja u.þ.b. helminginn af sér, eru svo komnir út aftur til að brjóta af sér. Hreint út sagt ÓTRÚLEGT - en svona er Ísland í dag!
800 ára fangelsi fyrir kynferðislegar misþyrmingar á þrem börnum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.