Mánudagur, 27. mars 2006
Grasekkja á ný...
...jćja, bóndinn flaug áđan til das USA og verđur ţar fram yfir nćstu helgi. Stefnan hjá honum var tekin á Minneapolis núna ţar sem ađ hann skiptir yfir í vél til San Fransisco međ millilendingu í Denver. Vođalega skemmtilegur sólarhringur framundan hjá honum eđa ţannig. Verđur í San Fran fram á/fram yfir helgi og ţá er stefnan tekin á Boston eitthvađ fram í nćstu viku - brjáluđ fundarhöld framundan hjá honum. Af ţessum orsökum kemst hann ekki í jarđaförina sem ađ hann ćtti ađ vera í á fimmtudaginn, en ćtli ég fari ekki fyrir hans hönd. Svo nćr hann nokkrum dögum heima áđur en hann verđur ađ rjúka út aftur......endalaus ferđalög á drengnum, ćtti ađ láta hann bjóđa mér međ einhverntímann, ég gćti alveg eytt smá tíma í einu eđa tveimur mollum eđa svo!
Aníta er búin ađ vera veik alla helgina, međ háan hita og pirring, mig grunađi eyrnabólgu, var síđan međ hana áđan hjá háls, nef og eyrnalćkninum, og jú jú, hún er međ bullandi eyrnabólgu stelpan og komin á pensillín, önnur eyrnabólgan á ţremur vikum! Ţađ er líka búiđ ađ bóka hana í rör og nefkirtlatöku í lok apríl, ţađ á ekki af ţeim ađ ganga systrunum.
Fórum í góđa heimsókn til ömmu í dag og erum núna í mat hjá mömmu, mađur verđur ađ finna sér eitthvađ til dundurs ţegar mađur er svona einn heima alltafhreint he he he.
Breytt 1.4.2006 kl. 19:29 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ţú ert innskráđ(ur) sem .
Innskráning