Fimmtudagur, 24. maí 2007
Kaflaskil...
Það má segja að miðvikudagurinn 23. maí 2007 marki ákveðin kaflaskil í lífi okkar hjónanna. Hann skrifaði undir ráðningasamning hjá ÍSLENSKU fyrirtæki og ég gekk frá umsókn minni við ákveðna menntastofnun sem að ég er nokkuð bjartsýn á að fá inngöngu inn í. Svo er bara að bíða og sjá hvað verður. Alla vegna stefnir í það að grasekkjudagar mínir séu taldir í bili, jibbííííí!!!
Athugasemdir
TIL HAMINGJU!!! Frábært! Loksins, loksins.
Elsa Þóra (IP-tala skráð) 25.5.2007 kl. 12:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.