Fimmtudagur, 18. október 2007
Heimsyfirráð!
Hvað skyldi líða á löngu þangað til við stelpurnar verðum við stjórnartaumana og allsstaðar í æðstu stöðum? Hlutföllin í háskólanámi hafa algjörlega snúist við, nú eru konur 62.3% þeirra sem stunda háskólanám - hvað er langt að bíða þangað til við verðum komnar í sömu spor í stjórnmálaheiminum?
Ég spái 30 árum!
Konurnar fleiri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.