Gleðilega Hrekkjarvöku!

Hrekkjavaka nefnist á enskri tungu Halloween sem er annar ritháttur fyrir Hallowe’en. Hallowe’en er svo stytting á nafninu All Hallows’ Evening eða All Hallows’ Eve sem er kvöldið 31. október, vakan fyrir Allraheilagramessu sem er tileinkuð píslarvottum kirkjunnar.   Nánari upplýsingar má nálgast á Vísindavefnum

Sökum þess að þessi dagur ber uppá þriðjudag, höldum við uppá okkar síðbúna Halló Vín næstkomandi laugardagskvöld. 

Hallóvínpartý 2006

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband