Halló-Vín 2008

DSC07803Já - það var mikið um dýrðir hjá okkur þann 31. október, þ.e. síðasta föstudagskvöld þegar við héldum okkar árlegu skemmtun, Halló-Vín. Okkur reiknast til að ca. 67 hafi mætt á svæðið svo að húsið var eiginlega soldið pakkað á tímabili. Heljarinnar fjör var á gleðinni eins og ávallt og fólk skemmti sér konunglega. Myndir eru komnar í myndaalbúmið - vel ritskoðaðar! hehehe Alien

Já - og fyrir þá sem ekki vissu það að þá er Hrekkjarvakan (aka Halló-Vín hjá okkur) haldin 31. október ár hvert!


mbl.is Hrekkjavökusvipur á skemmtunum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: María Guðmundsdóttir

Þetta hafa verið rosalegir dýrðar drykkir sem runnu niður í fénaðinn    múhahahahha.  Mæti næst í alkahrekkjavökuna. Bkv. Yfir alkavörðurinn.

María Guðmundsdóttir, 3.11.2008 kl. 00:05

2 Smámynd: Kristín Guðbjörg Snæland

Ég er búin að sjá nokkrar myndir á facebook og það var greinilega geggjað stuð!!!

Kristín Guðbjörg Snæland, 3.11.2008 kl. 08:19

3 identicon

Geggjuð gleði, takk fyrir mig,,,,,,,

Sigurbjörg (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 09:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband