Fram, ţjáđir menn í ţúsund löndum!

Á vefsetri ASÍ (Alţýđusambands Íslands) er sagt frá ţví ađ á ţingi evrópskra verkalýđsfélaga í París áriđ 1889 var samţykkt tillaga frá Frökkum um ađ 1. maí skyldi verđa alţjóđlegur frídagur verkafólks. Frakkar lögđu til ađ verkafólk notađi daginn til fjöldafunda til ađ fylgja eftir kröfum um 8 stunda vinnudag og ađrar umbćtur á kjörum sínum. Rússar lögđust gegn tillögunni. Ţeir töldu ađ undir ţeim kringumstćđum sem ríktu í Rússlandi vćri ómögulegt ađ framfylgja henni.

Valiđ á ţessum degi styđst viđ rótgróna hefđ í sunnanverđri Evrópu ţar sem menn tóku sér oft frí ţennan dag. Í heiđnum siđ var hann táknrćnn fyrir endalok vetrarins og upphaf sumarsins. Í Skandinavíu var 1. maí fyrsti dagur sumars. Kirkjan helgađi 1. maí dýrlingnum Valborgu sem var ensk prinsessa, trúbođi og abbadís í Ţýskalandi. Svíar halda enn ţann dag í dag upp á Valborgarmessu kvöldiđ fyrir 1. maí.

Áriđ 1923 var fyrst gengin kröfuganga á 1. maí á Íslandi. Dagurinn varđ lögskipađur frídagur á Íslandi áriđ 1972 en til samanburđar má geta ţess ađ ríkisstjórn jafnađarmanna í Svíţjóđ gerđi daginn ađ frídegi áriđ 1938.

Á 1. maí gengur launafólk undir rauđum fána og leikinn er alţjóđasöngur verkalýđsins, Internasjónalinn sem einnig kallast Nallinn. Sumir hugsa ađallega um Sovétríkin sálugu og alrćđisvald kommúnistastjórna ţegar ţeir sjá fánann og heyra sönginn. En upprunalega merking ţessara tákna er fyrst og fremst krafa um breytingar og réttlátara ţjóđfélag. Rauđi liturinn á fána verkalýđshreyfingarinnar táknar uppreisn gegn ranglćti. Hann ţýđir ađ nú sé nóg komiđ, auk ţess sem hann táknar dagrenninguna.

Alţjóđasöngur Verkalýđsins var fyrst fluttur opinberlega í júlí 1888. Höfundur er Eugén Pottier en Sveinbjörn Sigurjónsson ţýddi sönginn yfir á íslensku. Lagiđ er eftir Frakkann Pierre Degeyter og er frá 1888.

Fram, ţjáđir menn í ţúsund löndum,
sem ţekkiđ skortsins glímutök!
Nú bárur frelsis brotna á ströndum,
bođa kúgun ragnarök.
Fúnar stođir burtu viđ brjótum!
Brćđur! Fylkjum liđi í dag-
Vér bárum fjötra, en brátt nú hljótum
ađ byggja réttlátt ţjóđfélag.

Ţó ađ framtíđ sé falin,
grípum geirinn í hönd,
ţví Internationalinn
mun tengja strönd viđ strönd.

1. maí 2006

Tekiđ af vísindavefnum, http://visindavefur.hi.is/svar.asp?id=2299 og vef ASÍ, http://www.asi.is/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Auja Guđ

Ja hérna, ég fór nú ekkert í kröfugöngu í gćr, hef ekki fariđ síđan ađ ég lenti í átökum viđ lúđrasveit verkalýđsins, ţeir vildu ekki ađ ég vćri í göngunni međ spjaldiđ mitt sem stóđ á meiri kynferđislega áreitni á vinnustöđum...........hef ekki fariđ í kröfugöngu síđan...fíla ekki gaura sem spila á gulllitađa lúđra...algjör bömmer bara!!!!

Auja Guđ, 2.5.2006 kl. 13:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband